Lofthreinsitæki WINIX T800
WI1022023012
Lýsing
WINIX T800 er öflugasta lofhreinsitækið frá WINIX. Hentar fyrir heimili, fyrirtæki og stofnanir fyrir rými allt að 120m².
- Öflugt CADR (Clean Air Delivery Rate) upp að 500 m³ á klukkustund
- Hjálpar til við að hreinsa og sía burt svifryk (PM2.5), ofnæmisvalda, bakteríur, vírusa, myglugró, lykt (VOC)
- All-in-One sía: Forsía, kolasía, HEPA sía (99,999%)
- Innbyggður loftgæðamælir, AQI (Air Quality Indicator), sýnir með litum hvernig loftgæðin eru
- Gefur til kynna þegar á að skipta um filter
- 5 hraðastillingar
- Sjálfvirk stilling, svefnstilling
- Hljóð: 23,2-56,2 dB
- Orkunotkun: 2,5-45W
- Stærð: 286 x 286 x 518 mm
- Þyngd: 4,7 kíló
- Prófað og vottað af ECARF (The European Research Center for Allergies), AHAM (American Association of Home Appliance Manufacturers) og Allergy UK
- Framleiðandi: WINIX
Eiginleikar