


Loctek, rafgrind, bogi og lenging, 3 mótorar, grá
LOCET223LG
Lýsing
Loctek ET223G.
Rafhækkanleg borðgrind frá Loctek á hreint frábæru verði.
Þrír mótorar. Lyftigeta 150 kg.
Vönduð borðgrind fyrir borðplötur með boga og framlengingarpötu. Sérstaklega vönduðu stjórntæki með minnisstillingu og áminningu.
Stillanlegur borðrammi fyrir plötu frá 1200-2000 mm.
Dýpt borðplötu getur verið frá 600-800 mm.
Lengd hliðarplötu allt að 1000x620 mm.
Yfirlit yfir helstu eiginleika:
Rafdrifin skrifborðsgrind.
Þrír mótorar. Lyftigeta 150 kg.
Hæðarstillanlegt 600-1250 mm.
Hækkanlegt hreyfibil er 650 mm.
Hraði hækkunar: 38 mm/s.
Mótorhljóð: Undir 50dB.
Þolir 150 kg. með borðplötu.
Mjórri hluti fótanna fer upp.
Litur á grind á lager: Grár
Samsetning er ekki innifalin í verði.
Borðplata er ekki innifalin í verði.
Eigum mikið úrval af borðplötum á lager frá EFG.
Loctek er ISO 9001 og ISO 14001 vottað fyrirtæki.
Vottanir: ANSI/BIFMA X5.5-2014, EN 527-1:2011, EN527-2:2016+A1:2019
Framleiðandi: Loctek
Ábyrgð: 5 ára ábyrgð á grind, 3 ára ábyrgð á rafmagnshlutum.
Komdu til okkar í sýningarsalinn í Skeifunni 17 og fáðu nánari upplýsingar eða sendu okkur póst á husgogn@a4.is og við svörum um hæl.
Eiginleikar