



Loctek, rafgrind, bein 1200-2000, 2 mótorar, svört
LOCET223B
Lýsing
Loctek ET223G.
Rafhækkanleg borðgrind frá Loctek á hreint frábæru verði.
Vönduð borðgrind fyrir beinar borðplötur með sérstaklega vönduðu stjórntæki með minnisstillingu og áminningu.
Stillanlegur borðrammi fyrir plötu frá 1200-2000 mm.
Dýpt borðplötu getur verið frá 600-800 mm.
Yfirlit yfir helstu eiginleika:
Rafdrifin skrifborðsgrind.
Tveir mótorar. Lyftigeta 125 kg.
Hæðarstillanlegt 600-1250 mm.
Hækkanlegt hreyfibil er 650 mm.
Hraði hækkunar: 38 mm/s.
Mótorhljóð:
Eiginleikar