



Loctek, rafgrind, bein 1000-1600mm, 1 mótor, hvít
LOCET114EW
Lýsing
Loctek ET114.
Litur: Hvítur
Rafhækkanleg borðgrind frá Loctek á hreint frábæru verði.
Vönduð borðgrind fyrir beinar borðplötur með einföldu stjórntæki.
Stillanlegur borðrammi fyrir borðplötu frá 1000-1600 mm.
Dýpt borðplötu getur verið frá 500-800 mm
Yfirlit yfir helstu eiginleika og helstu málsetningar:
Rafdrifin skrifborðsgrind.
Einn mótor. Lyftigeta 75 kg.
Hraði hækkunar: 25 mm/s
Mótorhljóð: Undir 50dB.
Þolir 70 kg með borðplötu.
Þykkari hluti fótanna fer upp.
Hæðarstillanlegt 710-1210 mm.
Hækkanlegt hreyfibil er 500 mm.
Lengd á gólfhluta fótasetts er 640 mm.
Litir á lager: Grár, svartur og hvítur.
Samsetning er ekki innifalin í verði.
Borðplata er ekki innifalin í verði.
Eigum mikið úrval af borðplötum á lager.
Loctek er ISO 9001 og ISO 14001 vottað fyrirtæki.
Vottanir: EN 60335-1:2018, EN 62233:2008,
EN IEC 61000-6-1:2019, EN IEC 61000-6-3:2021
Framleiðandi: Loctek
Ábyrgð: 5 ára ábyrgð á grind, 3 ára ábyrgð á rafmagnshlutum.
Komdu til okkar í sýningarsalinn í Skeifunni 17 og fáðu nánari upplýsingar eða sendu okkur póst á husgogn@a4.is og við svörum um hæl.
Eiginleikar