
Ljúflingar Uppáhaldsföt á yngstu börnin
FOR228110
Lýsing
Ljúflingar: Uppáhaldsföt á yngstu börnin inniheldur 70 uppskriftir að fallegum prjónaflíkum og fylgihlutum handa börnum frá fæðingu og upp í fjögurra ára. Í bókinni má finna bæði einfaldar og flóknar uppskriftir að t.d. heimferðarsettum með peysum, buxum, húfum og sokkum, samfellum, leikföngum, heilgöllum og teppum.
- Höfundar: Hanne Andreassen Hjelmås og Torunn Steinsland
- 184 bls.
- Innbundin
- Útgáfa: Vaka-Helgafell, 2024
Eiginleikar