Ljósritunarlímband Scotch Magic 19mmx33m 7 rúllur í pk. +1 frí
MMM81933R8
Lýsing
Gegnsætt, matt límband sem er ósjáanlegt þegar það er límt á flestar tegundir pappírs. Það er því tilvalið til að nota til dæmis þegar verið er að laga rifnar blaðsíður í bókum, tímaritum og bæklingum og það sést ekki þótt það fari í ljósritunarvél eða við skönnun. Límbandið er sveigjanlegt og sterkt og gulnar hvorki né tekur í sig lit. Hér eru sjö rúllur í pakka og að auki fylgir ein rúlla í kaupbæti.
- Litur: Glær, mattur
- Breidd: 19 mm
- Lengd: 33 metrar
- 7 rúllur í pakka og ein rúlla fylgir með í kaupbæti
Framleiðandi: 3M
Eiginleikar