Ljónið - Hildur Knútsdóttir | A4.is

Ljónið - Hildur Knútsdóttir

FOR292315

Kría er að byrja í MR þar sem hún þekkir engan og enginn veit um það sem gerðist á Akureyri. Hún kynnist Elísabetu og lífið er frábært þótt hún hafi ekki gert sér miklar vonir um það. Elísabet finnur gamalt skrín og þær Kría fara að rannsaka undarlegt mál stúlku sem hvarf sporlaust 79 árum áður. Í ljós kemur að málið gæti tengst lífi Kríu á óvæntan hátt. Ljónið er fyrsta bókin í þríleik eftir Hildi Knútsdóttur sem er margverðlaunaður höfundur og hefur m.a. hlotið Fjöruverðlaunin - bókmenntaverðlaun kvenna og Íslensku bókmenntaverðlaunin.


  • Höfundur: Hildur Knútsdóttir
  • Kilja
  • Útgáfa: JPV, 2021