Ljóðamál - kennslukver um bragfræði | A4.is

Ljóðamál - kennslukver um bragfræði

FOR307174

Ljóðamál - kennslukver um bragfræði.

Höfundar: Bragi Halldórsson, Knútur S. Hafsteinsson.

Lýsing: Ljóðamál er kennslukver um bragfræði og stíl ljóða sem er ætluð til notkunar í framhaldsskólum. Þar er að finna gott yfirlit um bundið mál; bragarhætti, myndmál og stíl ljóða, og jafnframt verkefni.

Útgefandi: Forlagið/Mál og menning, 2007