




Litla hljómsveitin - hljóðfærasett
MDO488
Lýsing
Í þessu skemmtilega hljóðfærasetti er allt sem þarf til að stofna hljómsveit, hefja sólóferil eða bara njóta þess að spila og búa til tónlist fyrir sjálfan sig.
- Fyrir 3ja ára og eldri
- 10 stk. í pakkanum
- Í settinu er t.d. tambúrína, málmgjöll, hristur og þríhorn
Framleiðandi: Melissa & Doug
Eiginleikar