


Nýtt
Lítil nestisbox, 3 stk í setti
KIKKID58
Lýsing
Gerðu nesti ævintýralegt með þessum litlu boxum. í settinu eru þrjú matbox sem passa hvert ofan í annað og með gegnsæjum gluggum svo auðvelt er að hafa matinn aðskilinn.
Boxin eru örugg fyrir bæði uppþvottavél og matvæli.
Efni: PP plast.
Stærðir:
- stórt 12,7 × 13,3 × 6,3 cm
- miðlungs 11,4 × 11,4 × 5,7 cm
- lítið 9,5 × 10,2 × 5 cm.
Kikkerland
Eiginleikar