Litabók Skondin dýr | A4.is

Litabók Skondin dýr

PD806616

Litabók með stórum og skemmtilegum myndum af fyndnum dýrum sem eru í skemmtilegum búningum og gaman er að lita. Svo fylgja líka límmiðar sem gera þetta allt enn skemmtilegra! Pappírinn í bókinni er ætlaður fyrir vax- og tréliti svo ekki er mælt með því að nota tússpenna eða aðra penna; líka vegna þess að það er mynd báðum megin á hverri síðu og tússlitur mun blæða í gegn.


  • 24 myndir
  • 2 arkir með límmiðum
  • Svansmerkt
  • FSC vottun, pappír úr sjálfbærri skógrækt
  • Framleiðandi: Panduro