Litabók Skógardýr
PD806673
Lýsing
Litabók með stórum og skemmtilegum myndum af öllum sætu dýrunum í skóginum sem gaman er að lita. Pappírinn í bókinni er ætlaður fyrir vax- og tréliti svo ekki er mælt með því að nota tússpenna eða aðra penna; líka vegna þess að það er mynd báðum megin á hverri síðu og tússlitur mun blæða í gegn.
- Fyrir 3ja ára og eldri
- Stærð: 21 x 26 cm
- 48 síður
- Framleiðandi: Panduro