Litabók - Mandala skrímsli | A4.is

Litabók - Mandala skrímsli

MADGY141C

Falleg litabók sem gerir þér kleift að lita og skapa þrívíðar mandölur sem hægt er að ramma inn.

Unnin úr 250 g Clairefontaine teiknipappír sem hentar fyrir málningu, tússpenna og liti.
Forskorin blöð auðvelda að taka hverja mynd úr bókinni.

Inniheldur 36 mandölur, 18,5 cm í þvermál – 12 mismunandi mynstur, 3 af hverju.

Hentar börnum frá 6 ára aldri.

Framleiðandi: Avenue Mandarine