Litabók Lærðu að teikna
PD806615
Lýsing
Skemmtileg litabók sem kennir barninu að teikna alls konar sætar myndir skref fyrir skref á auðveldan hátt; m.a. fílsunga, kisur, mörgæsir, kleinuhringi, fiðrildi og regnboga. Leiðbeiningar, myndir til að hafa til hliðsjónar, eru við hliðina á síðunni sem barnið getur teiknað á og æft sig. Pappírinn í bókinni er ætlaður fyrir vax- og tréliti svo ekki er mælt með því að nota tússpenna eða aðra penna; líka vegna þess að það er mynd báðum megin á hverri síðu og tússlitur mun blæða í gegn.
- Stærð: 21 x 28 cm
- Svansmerkt
- FSC vottun, pappír úr sjálfbærri skógrækt
- Framleiðandi: Panduro