Litabók, Kósý jól | A4.is

Litabók, Kósý jól

PD807367

Fullkomin jólalitabók til að skapa notalegar og afslappandi stundir í aðdraganda jóla sem og yfir hátíðirnar. 

Bókin er  með stórum myndum sem henta til að slaka á og njóta þess að lita.

  • .48 síður með 24 myndum

  • Stærð: 20×20 cm, pappír 120 g

  • Mælt með trélitum eða vaxlitum

  • Ef tússpennar eru notaðir, mælum við með að klippa út blaðsíðurnar til að koma í veg fyrir að litur fari í gegnum pappírinn og á næstu mynd.

Framleiðandi: Panduro