


Lintex startkit fyrir segulmagnaða töflu, grátt
LIN40446
Lýsing
Þessa vöru getur þú skoðað og prófað í sýningarsal húsgagna í Skeifunni 17.
Grunnpakki af fylgihlutum fyrir glertöflur frá Lintex.
Pakkinn inniheldur eftirfarandi hluti:.
4 svartir pennar með segulhöldum
Töflupúði og 3 aukafilt
5 extra sterkir seglar fyrir glertöflur
Endurfyllanleg spreyflaska til hreinsunar
Microklútur
Grunnpakkinn fæst í tveimur útgáfum: Svartur og grár
Framleiðandi: Lintex
Komdu til okkar í Skeifuna 17 og fáðu nánari upplýsingar eða sendu okkur póst á husgogn@a4.is og við svörum um hæl.
Eiginleikar