
Límmús 6mmx12m varanl. blá
PLU54238
Lýsing
Handhæg mús með límborða sem límir á þægilegan hátt pappír, pappa, þunnt plast, álpappír og fleira. Með fyllingu sem hægt er að skipta um.
- Lengd límborða: 12 m
- Breidd límborða: 6 mm
- Ekki mælt með að nota til að líma þung efni
Framleiðandi: Plus
Eiginleikar