Límmiðar upphleyptir - Farartæki | A4.is

Límmiðar upphleyptir - Farartæki

MDO040522

Skemmtilegt farartækja-límmiðasett. Upphleyptir límmiðar og leikborð til að líma á. Límmiðana má nota aftur og aftur.
Inniheldur 32 endurnýtanlega upphleypta límmiða og leikborð til að líma á
Leikborðið er með mynd af borg öðru megin og byggingasvæði hinu megin.
Bókin er með þægilegu handfangi svo þetta leiksett er gott að taka með í ferðalagið
Frábært fyrir fínhreyfingar, hand-auga samhæfingu, skapandi tjáningu, segja sögur og sjálfstæðan leik
Aldur: 4 ára og eldri

Melissa & Doug