Límmiðar fjölnota 62 stk. - dýrin í safaríinu | A4.is

Límmiðar fjölnota 62 stk. - dýrin í safaríinu

DJ00059

Skemmtilegir og litríkir límmiðar sem hægt er að líma aftur og aftur. Límmiðarnir eru sérstaklega hannaðir fyrir yngstu kynslóðina, frá átján mánaða og eldri, og litlir fingur eiga auðvelt með að handleika límmiðana sem eru með góðum, þykkum og öruggum brúnum.


  • Fyrir 18 mánaða og eldri
  • 62 límmiðar í pakkanum
  • Stærð umbúða: 23,5 x 30,9 cm
  • Framleiðandi: Djeco