Límmiðar eftir númerum - risaeðlur | A4.is

Límmiðar eftir númerum - risaeðlur

GAL1005659

Öðruvísi föndur, límmiðarnir eru númeraðir og í staðinn fyrir að mála eftirnúmerum, þá er límt eftir númerum á límmiðum

Skemmtilegt föndur með risaeðlum.

Um vöruna:

  • Virkjar sköpunarþörf barna
  • Límmiðarnir koma númeraðir og eiga sitt pláss á myndinni
  • 120 límmiðar fyrir 12 litríkar myndir
  • Aldur: frá 3 ára og eldri

 James Galt