
Límmiðaföndur - límt eftir númerum
MAP907055
Lýsing
Sett með flottum myndum þar sem límmiðar eru límdir á sína staði eftir númerum og útkoman verður glæsileg.
- Fyrir 6 ára og eldri
- Stærð á kassa: 25,5 x 21 x 5 cm
- 4 myndir, 20 x 20 cm
- 5 arkir með límmiðum
- Framleiðandi: Maped
Eiginleikar