
Límbyssa Midi fyrir 7mm límstangir
PD514054
Lýsing
Meðalstór límbyssa sem hentar vel fyrir aðeins stærri hendur og umfangsmeiri verkefni. Hvort sem þú málar, saumar, smíðar, gerir við eða skapar, þá er þessi límbyssa ómissandi verkfæri.
Sterka límið hentar fyrir tré, kork, pappa, pappír, plast, keramik, stein, málm, leður og frauðplast (styrolít).
Eiginleikar:
Þægileg og auðveld í notkun
Nær allt að 110°C
175 cm löng rafmagnssnúra
Sveigjanleg í notkun – málmbogi sem hægt er að fella niður til að láta byssuna standa eða hengja hana upp örugglega
Aukahlutir: 2 límstangir (7 mm) fylgja með
Dýravænt – límið er framleitt án dýraafurða
Panduro
Eiginleikar