
Límbandsbyssa f. pökkunarlímband í stærð 50mmx66m
AL4480
Lýsing
Límbandsbyssa fyrir pökkunarlímband sem auðveldar þér t.d. að líma saman pappakassa fyrir flutninga. Auðveld í notkun og það er einfalt að skera límbandið með skeranum þannig að þú þarft ekki að vera með skæri við höndina.
- Fyrir pökkunarlímband í stærð 50 mm x 66 m
- Límband fylgir ekki
Framleiðandi: Alco
Vantar þig pökkunarlímband í límbandsbyssuna? Pökkunarlímband 50mm x 66m brúnt Tesa | A4.is
Eiginleikar