Lím alhliða Panokitt 1 ltr | A4.is

Lím alhliða Panokitt 1 ltr

PD514023

AlhliPanokitt lím, alhliða lím sem hægt er að nota á alla fleri - söluhæsta föndurlímið Panduro til notkunar innanhúss.
Panokitt allhliðalímið hefur unnið sér sess í hverjum bílskúr, geymslu og föndurkassa.
Fjölhæft, vatnsbundið PVA lím sem loðir einstaklega vel við pappa, tré, flóka, textíl o.fl.
pH-gildi 5-6.
Límið er hvítt að lit en verður gegnsætt þegar það er orðið þurrt.

Þurrkunartími að minnsta kosti 90 mínútur, full þornað 24 klukkustundir.
Magn : 1000 ml

Panduro Hobby