Tilboð -20%
Lille Lerke - Gul
DAL00508162
Lýsing
Lille Lerke er mjúkt en sterkt garn; fín blanda af merínóull og egypskri bómull. Það hentar einstaklega vel í alls kyns fatnað, t.d. peysur, bæði fyrir börn og fullorðna, og er sérlega gott fyrir þá sem þola ekki of þykka og hlýja ull.
- Litur: Gul
- Efni: 53% merínóull, 47% egypsk bómull
- Ráðlögð prjónastærð: 2,5–3
- Prjónfesta til viðmiðunar:
- 28 lykkjur á prjóna nr. 2,5 = 10 cm
- 26 lykkjur á prjóna nr. 3 = 10 cm
- Þyngd: 50 g
- Lengd: U.þ.b. 142 metrar
- Þvottur: Mest 30°C á ullarprógrammi, leggið til þerris, þolir ekki mýkingarefni
- Framleiðandi: Dale
Eiginleikar