Líffæra- og lífeðlisfræði síðara bindi - Skiptibók | A4.is

Líffæra- og lífeðlisfræði síðara bindi - Skiptibók

NOT7031011

Líffæra- og lífeðlisfræði, síðara bindi.

Ath.: Notuð bók - Skiptibók!

Regína Stefnisdóttir tók saman.

Lýsing: Þessi bók er handbók um mannslíkamann. Hún er kynning á líffærafræði - vísindagreininni um byggingu mannslíkamans, og lífeðlisfræði - vísindagreininni um starfsemi líkamans. Helsta hjálpargagn við samantekt bókarinnar var Understanding Human Anatomy and Physiology eftir Solomon og Phillips.

Síðara bindi:

IV. Flutningur og varnir.
V. Loftnám, fæða og orka.
VI. Vökva- og rakajafnvægi.
VII. Viðhald tegundarinnar.
Prófspurningar fylgja hverjum kafla. Í viðauka eru svör og atriðisorðaskrá.

Útgefandi: Iðnú, 195 bls.