Lesum lipurt - Sólin okkar | A4.is

Lesum lipurt - Sólin okkar

HJA933171

Ný Lesum lipurt bók sem heitir "Sólin okkar". Fjallar um sólina og íslensku dýrin.
Vatnslitamyndir styðja vel við textann.
Höfundur Lesum lipurt er Sigríður Ólafsdóttir sérkennari. Hún hefur í áratugi starfað við lestrarkennslu seinfærra barna; sérkennslu, talkennslu og kennslu heyrnardaufra. Hún hefur einnig starfað sem alm. kennari.

Útgefandi:Hjalli/Sigríður Ólafsdóttir.