Lerke - Mörk oliven
DAL0051-8118
Lýsing
Lerke er fullkomin blanda af merinóull og bómull, garnið er létt og sterkt og hentar fullkomlega fyrir bæði prjóna og heklunál. Merinóullin er einstaklega mjúk og er því einstaklega góð fyrir viðkvæma húð. Lerke andar vel og er þeim eiginleikum gætt að halda á þér hita þegar þér er kalt og kæla þegar þér er heitt.
- Litur: Mörk oliven
- Efni: 53% merinóull og 47% egypsk bómull
- Ráðlögð prjónastærð: 4
- Prjónfesta: 10 cm = 22 lykkjur á prjóna nr. 4
- Þyngd: 50 g
- Lengd: Um 115 metrar
- Þvottur: Ullarprógram 30°C
Prjónfestan sem gefin er upp er einungis til viðmiðunar. Við mælum eindregið með því að prjónfesta sé prófuð áður en lengra er haldið en gættu þess að fylgja þeirri festu sem gefin er upp í uppskriftinni.
Framleiðandi: Dale
Eiginleikar