Leirsett fyrir handa- eða fótafar barnsins | A4.is

Leirsett fyrir handa- eða fótafar barnsins

PD500861

Búðu til fallega minningu með þessu setti sem inniheldur allt sem þarf til að steypa handa- eða fótafar barnsins í leir. Leirinn er tekinn úr pokanum og hnoðaður í u.þ.b. eina mínútu. Síðan er hann flattur út í stærð sem passar við mótið. Þvoðu hönd eða fót barnsins sem á að taka mót af og þrýstu svo höndinni eða fætinum varlega í blönduna en þó nógu fast til að það skili tilætluðum árangri. Kom þetta ekki nógu vel út? Ekkert mál! Þá þarf bara að hnoða leirinn aftur, fletja hann út og gera aðra tilraun. Þegar útkoman er eins og þú vilt hafa hana skaltu taka rörið til að gera gat fyrir borða efst. Látið þorna í 48 klst. á köldum stað. Svo velur þú borða sem þú vilt þræða í gegnum gatið til að hengja myndina upp.


  • 1 poki af hvítum sjálfharðnandi leir (air-drying)
  • 1 kringlótt plastmót
  • 1 lítið kökukefli
  • 1 rör til að gera gat
  • 3 satínborðar í mismunandi litum, 50 cm: Hvítur, bleikur, ljósblár
  • Leiðbeiningar fylgja
  • Merki: Leir sem þarf ekki að baka, leir sem þarf ekki að blanda
  • Framleiðandi: Panduro