

Leir sem harðnar ekki - 4 grunnlitir
DJ09039
Lýsing
Þessi leir harðnar ekki og það er hægt að nota hann aftur og aftur til að búa til falleg listaverk.
- Fyrir 18 mánaða og eldri
- Inniheldur ekki glúten
- Klístrast hvorki né þornar upp
- 4 grunnlitir í pakka: gulur, rauður, grænn og fjólublár
- 90 g af hverjum lit
Framleiðandi: Djeco
Eiginleikar