


Lýsing
Byggðu til dæmis fallegan sveitabæ eða frumskóg með þessum skemmtilegu kubbum og litlu dýrum. Hægt er að stafla kubbunum í turn eða raða þeim saman eins og þú vilt.
- 6 kubbar og 6 dýr
- Fyrir 18 mánaða og eldri
- Þjálfar fínhreyfingar og færni við að raða, segja sögur og fara í hlutverkaleik
- Stærð pakka: 23,5 x 15 x 15 cm
Framleiðandi: Djeco
Eiginleikar