Leikfangakubbar með dýrum | A4.is

Leikfangakubbar með dýrum

DJ9108

Djeco

Byggðu til dæmis fallegan sveitabæ eða frumskóg með þessum skemmtilegu kubbum og litlu dýrum. Hægt er að stafla kubbunum í turn eða raða þeim saman eins og þú vilt.


  • 6 kubbar og 6 dýr
  • Fyrir 18 mánaða og eldri
  • Þjálfar fínhreyfingar og færni við að raða, segja sögur og fara í hlutverkaleik
  • Stærð pakka: 23,5 x 15 x 15 cm


Framleiðandi: Djeco