Leiðréttingamús áfyllanleg 5mmx6m | A4.is

Leiðréttingamús áfyllanleg 5mmx6m

PLU52300

Handhæg leiðréttingamús sem snyrtilegt er að nota til að leiðrétta til dæmis þegar verið er að skrifa glósur, bréf eða á kort.


  • Lengd borða: 6 m
  • Breidd borða: 5 mm
  • Hægt að skipta um fyllingu
  • Með flipa svo borðinn flækist ekki


Framleiðandi: Plus