


Leiðréttingamús áfyllanleg 5mmx6m
PLU52300
Lýsing
Handhæg leiðréttingamús sem snyrtilegt er að nota til að leiðrétta til dæmis þegar verið er að skrifa glósur, bréf eða á kort.
- Lengd borða: 6 m
- Breidd borða: 5 mm
- Hægt að skipta um fyllingu
- Með flipa svo borðinn flækist ekki
Framleiðandi: Plus
Eiginleikar