



Nýtt
Led ljósasería 120 perur, hlýleg hvít birta
LOT46092
Lýsing
Skapaðu notalega stemningu inni með þessari LED ljósakeðju sem gefur fallega hlýja birtu. Hún er búin fjarstýringu með 8 mismunandi ljósastillingum sem hægt er að velja, beint í innbyggðum straumbreytinum.
Eiginleikar:
120 LED perur
Litur: Hlýtt hvítt
8 mismunandi ljósastillingar með minnisstýringu (controller með minnisvirkni)
Innbyggður straumbreytir 31V
Hentar til notkunar innandyra
Grænn kapall
Vottuð vara (IMQ)
Lengd: 2 m að kapli + 4,8 m ljósakeðja (samtals 6,8 m )
Framleiðandi: Lotti ligths
Eiginleikar