




Lærðu með klukkunni
MDO18593
Lýsing
Vönduð leikfangaklukka úr tré sem hjálpar barninu að læra á klukku og þjálfar fínhreyfingar.
- Fyrir 3ja ára og eldri
- Stærð: 22,9 x 22,9 x 11,4 cm
- Með 12 kubbum sem setja þarf á rétta staði á klukkunni
- Hægt að færa bæði stóra og litla vísi til
- Þjálfar fínhreyfingar, kennir á tölur, liti, form og tímann
Framleiðandi: Melissa & Doug