
Lára lærir að lesa
FOR225829
Lýsing
Skólinn er að byrja aftur eftir sumafrí og Lára er ofsalega spennt því í vetur eiga krakkarnir að læra um stafi og orð. Hún er dugleg að æfa sig að skrifa stafina en hefur ekki alveg náð tökum á því að lesa úr þeim orð. Hin lífglaða Lára hefur sérlega gaman af því að læra eitthvað nýtt. Banginn Ljónsi fylgir henni hvert fótmál og saman spreyta þau sig á ýmsum verkefnum.
- Höfundur: Birgitta Haukdal
- Innbundin
- 41 bls.
- Útgáfuár: 2020
- Útgefandi: Vaka-Helgafell