
Lára fer á skíði
FOR227281
Lýsing
Lára hlakkar til að fara í skíðaferðalag með foreldrum sínum. Skíðalyftan er ævintýralega spennandi en þegar upp er komið virðist krakkabrekkan mun brattari en hún sýndist í fyrstu. Er of seint að hætta við?Hin lífglaða Lára hefur sérlega gaman af því að læra eitthvað nýtt. Banginn Ljónsi fylgir henni hvert fótmál og saman spreyta þau sig á ýmsum verkefnum.
- Höfundur: Birgitta Haukdal
- Innbundin
- 41 bls.
- Útgáfuár: 2022
- Útgefandi: Vaka-Helgafell
Eiginleikar