Lanolin Wool - Ubleket hvit
DAL223-1432
Lýsing
Natural Lanolin Wool frá Dale er fjögurra þráða náttúrulegt ullargarn sem verndar upprunalega eiginleika ullarinnar sem tryggir hámarksmýkt. Garnið heldur góðum hita og einangrun, jafnvel þegar flíkin er rök eða blaut. Það hentar til dæmis frábærlega í ungbarnaflíkur, bleyjubuxur, vettlinga, húfur, sokka og flíkur sem notaðar eru í útivist.
- Litur: Ubleket hvit
- Efni: 100% nýull (ull sem er ekki endurunnin)
- Ráðlögð prjónastærð: 4
- Prjónfesta til viðmiðunar: 22 lykkjur á prjóna nr. 4 = 10 cm
- Þyngd: 50 g
- Lengd: U.þ.b. 100 metrar
- Þvottur: Mest 30°C á ullarprógrammi
- Framleiðandi: Dale
Eiginleikar