
Tilboð -30%
Langbesta svarið
MYN95474
Lýsing
Hversu vel þekkir þú vini þína í raun? Eftir að hafa lesið spurninguna um viðkomandi vin/vinkonu skrifar þú svarið niður án þess að hinir leikmennirnir sjái það. Þeir sýna síðan uppástungur sínar og þú gefur þeim einkunn í leyni þar sem þú velur besta svarið og það versta ásamt því að bæta við einni blekkingu til að villa um fyrir hinum. Geta þeir valið rétta svarið?
- Leikmannafjöldi: 3 - 6
- Spilatími: 20+ mínútur
- Fyrir 12 ára og eldri
- Uppfærð útgáfa af hinu geysivinsæla spili Besta svarið