Lampi með stækkunargleri | A4.is

Lampi með stækkunargleri

VIL80610382

Stækkunarlampi sem er festur á borð. Hvort sem verið er að sauma, föndra eða lesa, þá er LED ljósa stækkunarglerið er tilvalið sem vinnulampi fyrir margs konar verkefni.

LED ljósið hefur þann kost að veita náttúrulega lýsingu, sem mun ekki þreyta augun. Stækkunarglerlinsan er 12 cm í þvermál og stækkar 2x. Klemman gerir kleift að festa stækkunarglerslampann á öruggan hátt við vinnuborðið, hillu eða álíka. LED stækkunarglerið er hægt að nota hvar sem er í margvíslegum tilgangi: Þrjár sveigjanlegar lamir auðvelda að finna góða staðsetningu. Þegar lampinn er ekki í notkun er linsan varin með viðbótar plasthlíf.