
Kúlutússpenni Jetstream, gelblek
UNISXN150B
Lýsing
Góður gelpenni sem hentar fullkomlega fyrir dagleg skrif. Blekið þornar hratt sem gerir pennann frábæran þegar þarf að skrifa eitthvað niður í flýti. Í því er einnig viðbótarlitarefni svo línurnar verði skarpari og dekkri en þegar skrifað er með öðrum gelpennum.
- Litur: Blár
- Gelblek sem þornar strax, vatnsvarið og varanlegt
- 1 mm oddur
- Með smellu til að opna og loka oddi
- Þægilegt gúmmí fyrir gott grip og minni þreytu í fingrum
Framleiðandi: Mitsubishi Uni
Eiginleikar