




Tilboð -35%
Kúlutúss UB Eye Ocean Care 0,7mm 3 stk. í pakka
UNI302331024
Lýsing
Frábærir pennar sem eru hannaðir með umhverfisvænni áherslu og því markmiði að draga úr plastúrgangi og stuðla að sjálfbærni. Með góðu bleki sem þolir vel ljós og fölnar síður sem tryggir að það sem þú skrifar kemur til með að lifa vel og lengi á pappírnum.
- 3 pennar í pakka: Svartur, blár og rauður
- 0,7 mm oddur
- 75% úr endurunnu plasti, þar af 10% úr plastúrgangi í sjó
- Með Uni Super Ink, bleki sem er vatnshelt, þolir vel ljós og fölnar síður
Framleiðandi: Mitsubishi Uni
Eiginleikar