Krosssaumsmynd - Saumaklúbburinn | A4.is

Krosssaumsmynd - Saumaklúbburinn

PER923119

Skemmtilegur saumaklúbbur hér á ferð á fallegri mynd sem er saumuð út.

  • Aðferð: Krosssaumur með 2/6 þráðum og afturstingur með 1/6, talið út eftir mynstri
  • Saumað í: Hvítan java, Aida, 5,4 spor á cm
  • Garn og litir: DMC árórugarn, 14 litir
  • Stærð java: 35 x 26 cm
  • Stærð, tilbúið: 29 x 20 cm
  • Í pakkanum kemur: Javi, javanál, mynstur og garn
  • Rammi fylgir ekki með


Framleiðandi: PERMIN