Krakka Alias (2025) | A4.is

Nýtt

Krakka Alias (2025)

MYNS99722

Fullkomið fyrir börn og foreldra.
Útskýrið hvað má sjá á myndunum án þess að nefna orðið beint, t.d. með því að nota samheiti og andstæður, vísbendingar, hljóð o.s.frv. í staðinn.

Börn sem enn hafa ekki lært að lesa, geta einnig tekið þátt í spilinu, því að myndirnar sýna orðið sem þarf að útskýra.

Styður við málþroska barna.

Krakka-Alias má spila með allri fjölskyldunni.

  • Fjölskylduspil
  • Fyrir 5 ára og eldri 
  • Fjöldi leikmanna: 4 leikmenn eða fleiri
  • Spilatími: 30 mínútur
  • CE-merkt
  • Útgefandi: Tactic, 2025
  • Merki: Partíspil, fjölskylduspil, orðaspil, unglingaspil, félagsmiðstöð, partýspil, möndlugjöf, á íslensku