

KOZO Premium minnisbók A4
BNT320129
Lýsing
Falleg og vönduð minnisbók með harðri kápu úr striga og smart bronslituðum smáatriðum framan á kápunni. Efst uppi í hægra horni á hverri síðu er lína til að skrifa dagsetningu sem er einfalt og þægilegt.
- Litur: Coffee
- Stærð: A4
- 80 línustrikaðar síður
- 100 g pappír
Framleiðandi: b.n.t Scandinavia
Eiginleikar