

KOZO Classic minnisbók A5
BNT320206
Lýsing
Falleg og stílhrein harðspjalda minnisbók með gormi.
- Litur: Blár
- Stærð: A5
- 80 línustrikaðar síður
- Þykkt á pappír: 100 gsm
- Allar síður í minnisbókinni eru með reit fyrir dagsetningu efst til hægri
Framleiðandi: BNT Scandinavia