Kortabók Ísland 2024-2026 | A4.is

Kortabók Ísland 2024-2026

FOR350507

Kortabók Máls og menningar er ómissandi fyrir þá sem ferðast um Ísland. Í bókinni er að finna 60 ný kort í mælikvarðanum 1:300 000 ásamt korti af höfuðborgarsvæðinu og öðrum þéttbýlisstöðum auk upplýsinga um söfn, sundlaugar, tjaldsvæði og golfvelli. Aftast er svo ítarleg nafnaskrá.


  • 136 bls.
  • Mjúk kápa
  • Örn Sigurðsson
  • Útgefandi: Mál og menning, 2024