Knots & Crosses - Ian Rankin | A4.is

Knots & Crosses - Ian Rankin

GAB883533

Unnendur góðra spennusagna þekkja allir John Rebus rannsóknarlögreglumann í Edinborg. Hér er hinn drykkfelldi og síreykjandi Rebus í essinu sínu. Tveimur stúlkum er rænt og þær finnast báðar myrtar. Nú er sú þriðja horfin - eru örlög hennar þau sömu? 


  • Höfundur: Ian Rankin
  • 272 bls.
  • Útgáfuár: 2011
  • Útgefandi:Orion Publishing Co.