Knitted Scarves and Cowls: 35 Quick and Stylish Patterns Suitable for Knitters of All Abilities | A4.is

Knitted Scarves and Cowls: 35 Quick and Stylish Patterns Suitable for Knitters of All Abilities

SEA652590

Láttu þér vera hlýtt með með þessum fallegu og litríku prjónaflíkum um hálsinn!

Hálsklútur, trefill eða kragi er eitt af einföldustu og skjótvirkustu prjónaverkunum sem þú getur gert. Sama hversu vanur þú ert eða hversu lítið þú hefur af frítíma, þá hefur Fiona Goble verkefni fyrir þig. Hún hefur hannað 35 uppskriftir af hálsklútum, krögum og treflum sem henta öllum, allt frá snákahálsklút til glitrandi kvöldsjals. Öll verkefni eru með fullum prjónaleiðbeiningum og uppfærslu en flest þurfa aðeins að festa á hnapp til að klára verkið, og sum eru hægt að prjóna á einni kvöldstund. Auk þess þarf margt af þessu aðeins eina eða tvær dokkur af garni, sem gerir þér kleift að nýta afganga úr öðrum verkefnum.