
Klemmur í pastellitum 30 mm 96 stk. í pakka
PD109415
Lýsing
Sætar klemmur sem eru tilvaldar í alls konar föndur og skreytingar. Til dæmis er fallegt að nota þær til að klemma ljósmyndir eða listaverk barnanna á snúru. Líta út eins og hefðbundnar þvottaklemmur en eru töluvert minni.
- 96 stk. í pakka
- Lengd: 30 mm
- Litur: Pastellitir
- Efni: Tré
Framleiðandi: Panduro
Eiginleikar