Kisutaska með fylgihlutum | A4.is

Kisutaska með fylgihlutum

DJ05564

Sæt og mjúk handtaska sem er í laginu eins og krúttlegt kisuandlit. Í henni er að finna allt það sem er nauðsynlegt að hafa með þegar farið er t.d. í ferðalag, bíltúr eða heimsókn; úr með teygju sem er auðvelt að smeygja á úlnliðinn, farsíma í hulstri og lyklakippu með þremur lyklum. Svo er nóg pláss fyrir ýmislegt annað, eins og t.d. uppáhaldstuskudýrið.


  • Fyrir 18 mánaða og eldri
  • Þjálfar fínhreyfingar, ímyndunarafl og sköpunargleði
  • Stærð á pakkningu: 17,2 x 21,9 x 4,1 cm


Framleiðandi: Djeco